fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Missti nokkur kíló við það að liggja á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe missti nokkur kíló á meðan hann dvaldi á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum með magabólgu.

Franski framherjinn er útskrifaður og hefur hafið æfingar á nýjan leik en liðið er statt í Bandaríkjunum.

Liðið er þar til að taka þátt í HM félagsliða en Marca á Spáni segir að nokkur kíló hafi farið af Mbappe á sjúkrahúsinu.

Hann sást í ræktinni þar sem fjölmiðlar tóku eftir því að hann ver ekki jafn massaður og áður.

Mbappe er á sínu fyrsta ári með Real Madrid sem var nokkuð vonbrigði þar sem liðið vann hvorki deildina né Meistaradeildina.

Búist er við Mbappe geti eitthvað tekið þátt í mótinu en hann er þó enn að jafna sig eftir sjúkrahúsdvölina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
OSZAR »