fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss 

Diljá Ýr Zomers er á leið á sitt fyrsta stórmót, en hún er í landsliðshópnum sem hefur leik á EM á miðvikudag.

„Það er svo gaman að vera með þessum hópi og það er alltaf stemning hjá okkur. Þetta er mögnuð tilfinning. Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát fyrir að vera hérna,“ sagði hún við 433.is í dag.

Diljá var í kapphlapi við tímann upp á að ná mótinu, en hún er búin að vera að glíma við meiðsli.

„Það má segja það – og ég vann,“ sagði Diljá enn fremur, létt í bragði.

Ísland hefur sem fyrr segir leik á miðvikudag. Liðið mætir þar Finnum og er svo einnig með Sviss og Noregi í riðli.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
Hide picture
OSZAR »