fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kallar hann skemmt epli og vonar að hann fái ekki að upplifa drauminn í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 10:30

Marcus Rashford, Anthony Elanga, Bruno Fernandes og Scott McTominay / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford á ekki skilið að fá félagaskipti til Barcelona í sumar ef þú spyrð goðsögn Manchester United, Teddy Sheringham.

Rashford er talinn vilja komast til Barcelona í sumar en hann er ekki inni í myndinni hjá uppeldisfélaginu og var lánaður til Aston Villa seinni hluta tímabils á síðustu leiktíð.

Sheringham segir að það sé ekkert vit í því fyrir Rashford eða Barcelona að ganga frá þessum skiptum – þar sem leikmaðurinn hefur lítið sem ekkert sýnt undanfarið ár.

,,Ég vona innilega að Rashford gangi ekki í raðir Barcelona. Fyrir nokkrum árum sáum við skemmt epli í Pierre Emerick Aubameyang hjá Arsenal gera það sama. Mikel Arterta vildi losna við hann, þvílíkt skref fyrir skemmt epli!“ sagði Sheringham.

,,Að Rashford vilji ekki spila fyrir United, stuttu eftir að hafa skrifað undir risasamning.. Hann er ánægður með launaseðilinn. Nú vill hann fara til Barcelona? Úff.“

,,Ég vona innilega að það verði ekkert úr þessu, fótboltaferill á aldrei að fara í þessa átt. Ef þú ert að spila vel þá geturðu farið þangað sem þú vilt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
OSZAR »