fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA vann á Ísafirði og Fram lagði ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 18:55

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla en leikið var á Ísafirði og á Lambhagavellinum.

Fram vann flottan 2-0 sigur heima gegn ÍBV þar sem Freyr Sigurðsson og Jakob Byström komust á blað.

Fram hefur verið á fínu róli undanfarið og lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar og er með 19 stig eftir 13 leiki.

ÍBV hefur verið að dala undanfarið og var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð og situr í níunda sætinu.

ÍA vann sinn fjórða sigur á tímabilinu á sama tíma gegn liði Vestra sem hefur ekki náð að fylgja eftir mjög góðri byrjun á tímabilinu.

ÍA er enn á botninum þrátt fyrir sigurinn en þeir Ísak Máni Guðjónsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
OSZAR »